Velkomin í
Velkomin í Mitt Hús
Mitt Hús er íslensk netverslun með úrval ilmkerta og ilmstráa. Allar vörur eru hannaðar og framleiddar í Evrópu. Þær eru allar aðgengilegar í netverslun, en eru einnig til sölu í verslun Tekk & Habitat, Skógarlind 2 í Kópavogi.
