Wonderwick: Allar vörur


Wonderwick eru handgerðar vörur frá Englandi sem eru einstaklega fallega hannaðar. Ilmkertin innihalda viðarbrennara sem gefa frá sér notalegt hljóð á meðan þeir brenna. Jafnframt endist ilmurinn lengur. 

Ilmstráin / ilmglösin innihalda hágæða ilmolíu sem frískar upp á andrúmsloftið í 3-4 mánuði.

Vörurnar eru vegan, “GMO-free” og innihalda hvorki pálma olíu né efni sem hafa verið prófuð á dýrum.