Christmas Trees - Ilmkerti - The Country Candle Company

Christmas Trees - Ilmkerti - The Country Candle Company

Fullt verð 2.250 kr
Einingaverð  per 
Virðisaukaskattur er innifalinn.

Ilmurinn er af ferskum furunálum og könglum ásamt köldum tónum vetrarins. Auk þess má greina hlýja tóna af brennandi viðarkubbum sem skapa ljúft andrúmsloft. Eins og nafnið gefur til kynna minnir lyktin á fallegt jólatré. Ilmurinn hentar sérstaklega vel fyrir þá sem eru með gervijólatré en vilja fá grenilyktina heim í stofu.

Ilmkertin frá The Country Candle Company koma í fallegum álstjökum og eru framleidd í Englandi. Vörurnar eru vegan, “GMO-free” og innihalda hvorki pálma olíu né efni sem hafa verið prófuð á dýrum. 

  • Brennarar: 1 stk.
  • Brennslutími: 30-35 klst.
  • Hæð: 6,2 cm.
  • Þvermál: 7,6 cm.

English: Sparkling pine cones, gently dusted with a light sprinkle of frost. Crushed pine needles underfoot in the dappled winter sun the sharpness being tempered with a subtle smooth woody base.