Ilmurinn er af gómsætum rauðum eplum í jólaskapi. Eplin eru bökuð á heitri pönnu uppúr smjöri og krydduð með engifer, negulnöglum og múskati. Auk þess má greina sæta vanillu- og karamellutóna.
Ilmstráin / ilmglösin frá The Country Candle Company eru framleidd í Englandi. Vörurnar eru vegan, “GMO-free” og innihalda hvorki pálma olíu né efni sem hafa verið prófuð á dýrum.
- Ilmolía: 100 ml.
- Strá: 8 stk.
- Líftími: 2-3 mánuðir
English: Top notes of gently simmering orchard apples, softening in a hot buttery pan with the spiciness of ginger, nutmeg and cloves. Warm vanilla caramel tones underpinning the tartness of apple, produce a mouth watering experience.