Ilmurinn er einstaklega ferskur og má líkja við frískandi andrúmsloft og náttúru. Greina má sæta ávaxtatóna ásamt ilmandi blómum og vanillu. Eins og nafnið gefur til kynna minnir ilmurinn á ný uppábúið rúm.
Ilmkertin frá The Country Candle Company koma í fallegum álstjökum og eru framleidd í Englandi. Vörurnar eru vegan, “GMO-free” og innihalda hvorki pálma olíu né efni sem hafa verið prófuð á dýrum.
- Brennarar: 1 stk.
- Brennslutími: 30-35 klst.
- Hæð: 6,2 cm.
- Þvermál: 7,6 cm.
English: A fresh, ozonic floral scent opening with refreshing citrus top notes which spiral to a pretty heart of violet, rose, muguet, tuberose, melon and notes of ozone. The base combines soft musk, precious woods, amber and vanilla.