New Home - Ilmkerti - The Country Candle Company
New Home - Ilmkerti - The Country Candle Company

New Home - Ilmkerti - The Country Candle Company

Fullt verð 2.250 kr
Einingaverð  per 
Virðisaukaskattur er innifalinn.

Heima er best. Ilmurinn af fallegum, ilmandi rósaviðnum gerir það enn betra. 

Ilmkertin frá The Country Candle Company koma í fallegum álstjökum og eru framleidd í Englandi. Vörurnar eru vegan, “GMO-free” og innihalda hvorki pálma olíu né efni sem hafa verið prófuð á dýrum. 

  • Brennarar: 1 stk.
  • Brennslutími: 30-35 klst.
  • Hæð: 6,2 cm.
  • Þvermál: 7,6 cm.

English: Home sweet home. A lovely sentiment to wish good luck in a new home. Scented with beautiful Rosewood.