Thinking of You - Ilmkerti - The Country Candle Company
Thinking of You - Ilmkerti - The Country Candle Company

Thinking of You - Ilmkerti - The Country Candle Company

Fullt verð 2.250 kr
Einingaverð  per 
Virðisaukaskattur er innifalinn.

Ilmur sem sendir hlýhug til þeirra sem skipta þig mestu máli. Notalegur ilmur af fallegum rósavið segir allt sem segja þarf.

Ilmkertin frá The Country Candle Company koma í fallegum álstjökum og eru framleidd í Englandi. Vörurnar eru vegan, “GMO-free” og innihalda hvorki pálma olíu né efni sem hafa verið prófuð á dýrum. 

  • Brennarar: 1 stk.
  • Brennslutími: 30-35 klst.
  • Hæð: 6,2 cm.
  • Þvermál: 7,6 cm.

English: Thinking Of You - Sending Lots Of Love. Scented with beautiful Rosewood.