Wonderwick - Velvet Musk & Oud - Ilmstrá / ilmglas
Wonderwick - Velvet Musk & Oud - Ilmstrá / ilmglas

Wonderwick - Velvet Musk & Oud - Ilmstrá / ilmglas

Fullt verð 5.300 kr
Einingaverð  per 
Virðisaukaskattur er innifalinn.

Ilmurinn er notalegur og minnir margt á reykelsi. Greina má skemmtilega kryddtóna úr anís ásamt sítrusávaxtatónum. Í kjölfarið fylgja villt blóm og sæt vanilla.

Wonderwick™ línan eru handgerðar vörur sem eru einstaklega fallega hannaðar. Ilmstráin / ilmglösin innihalda hágæða ilmolíu sem frískar upp á andrúmsloftið í 3-4 mánuði. Vörurnar eru vegan, “GMO-free” og innihalda hvorki pálma olíu né efni sem hafa verið prófuð á dýrum.

  • Ilmolía: 150 ml.
  • Strá: 6 stk.
  • Líftími: 3-4 mánuðir

English: This musky yet spicy concoction starts with aniseed and citrus, blooming into a heart of lily, amber, patchouli and incense smoke, closing with notes of musk, tonka, vetiver and sweet vanilla.

Wonderwick™ is a highly developed and refined collection designed to out perform your regular reed diffusers. Our reed diffusers fill the air with luxurious fragrance for around 3-4 months. VEGAN · PALM OIL FREE · GMO FREE · HANDMADE